gleðilegan bolludag 🙂
þetta er með uppáhalds dögunum mínum á árinu. kemur á svo frábærum tíma þegar einhvernveginn ekkert skemmtilegt er framundan, langt í páskafrí og sumarið. þá bara allt í einu kemur hann. skemmtilegt. ég er annars bara heima hjá mér þessa stundina og á að vera að gera verkefni en einhvernveginn dettu mér alltaf eitthvað annað í hug sem mér lýst betur á að vera að gera. eins og til dæmis að setja inn nýjar myndir á kúrbítinn. þetta eru allskonar myndir frá því í janúar, bara af hinu og þessu.
ekkert sérstakt í fréttum annars.. nema þetta helst.