hæbb, er í skólanum að bíða eftir að fara í tíma.. er á tveggja vikna námskeiði sem er að ljúka, síðasti dagurinn er á morgun. get ekki beðið að klára það. hef ekki gert neitt annað síðustu tvær vikur og hef ekki haft tíma fyrir neitt.. sem bitnar á hinum kúrsunum, svo ekki sé talað um mastersverkefnið… það er ömurlegt veður úti. hlakka til að fara í páskafrí. úbbs.. tíminn er að byrja…..

0 thoughts on “

  1. Hvað á þetta að þýða á ekki að fara að drífa sig hingað á hornafjörð!!!! ég er að bíða og bíða og bíða ……. 😉

  2. jú, ég er að flýta mér eins hratt og ég get.. ég get bara ekki snúið jörðinni hraðar! kem ekki á morgunn ekki hinn heldur hinn :o)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *