…. 21. March, 2006almenntHeiða Björk Ef einhver skyldi ennþá vera í óvissunni, þá heitir nýi guðsonur minn Unnar Tjörvi. Á myndinni er hann með hinni guðmóður sinni, henni Kollu. Mér sýnist hann nú samt vera að kalla á mig á þessari mynd.. æh hann er svo yndislegur :o)