vá hvað þessi helgi leggst vel í mig. hún verður örugglega pottþétt. ekki nóg með það að ég sé að fara í margumtalað brúðkaup á morgunn þá er einnig að koma í heimsókn til okkar hann brynjar freyr mágur minn. við ætlum að bjóða honum upp á heimabakaða pizzu í kvöld og opna rauðvínsflöskuna sem ég vann hérna um daginn en hef enn ekki haft tíma til að drekka.. oohh þetta verður svíít! Í kvöld koma svo líka mamma og pabbi og elías, en þau eru að sjálfsögðu á leiðinni í brúðkaup.. ég á eftir að hitta svo mikið af yndislegu fólki um helgina.. (ok smá væmni.. lífið er væmið)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *