nba – i love this game
jæja, síðasta umferðin í nba fór fram síðastliðna nótt og kom í ljós hverjir spila við hverja í úrslitunum. la lakers átti alveg hreint magnaðan leik þar sem kobe bryant tryggði þeim tvisvar framlengingu með því að skora at the buzzer á móti blazers.. alveg magnað! þið getið séð þetta hérna. lakers vann leikinn og tryggði sér með því annað sætið í vesturdeildinni.. þá er bara úrslitakeppnin framundan og vá hvað hún verður spennandi held ég.. mínir menn komust samt ekki áfram í úrslit.. en þeir eru samt bestir sko! 😉 mavericks komust í úrslit og spila á móti kings.. ætli íslendingurinn fái að spila? það væri nú gaman. en kanski frekar ólíklegt..