jæja.. þá er síðasta vikan mín í vinnunni hafin! hún verður nú örugglega lengi að líða, enda verður hún löng…
það eru alltaf allir að spurja mig hvort ég sé að fara að hætta og hvað ég sé að fara að gera. þegar ég segi þeim að ég sé að fara að vinna að gjóskulagaverkefni og útskýri það eitthvað verður fólk alltaf skrítið í framan. veit ekkert um hvað ég er að tala.. segja: “jahá.. það hljómar spennandi”. gaman þegar fólk verður svona klúless á svipinn.