Stórkostlegar fréttir.. matargatinu hefur borist uppskrift alla leið frá hollandi! það er greinilegt að fólk er að springa af áhuga á mat og matargötum 🙂 að þessu tilefni vil ég endilega hvetja lesendur kúrbítsins til að fylgja fordæmi tryggva og senda inn uppskriftir. aldrei að vita nema þær fái birtingu að lokinni ritskoðun og prófunum. hér er uppskriftin: fiskréttur að hætti lúlla lauks. hljómar spennandi ekki satt ?!?!