Já….Við skelltum okkur í apple búðina á brautarholtinu og fjárfestum í ibook G4 combo. Djöfuls snilld er þessi vél. Alveg hreint ótrúlega auðvelt að setja hana upp. Ég ætlaði bara ekki að trúa þessu. Tók ótrúlega stuttan tíma. Svo bjóst ég nú við að það yrði eitthvað vesen að fá netið til að virka í henni. En hvað gerðist? Tengdi crossover kapalinn og BINGÓ!!!! Netið komið og allar græjur. Ég held barasta að Macintosh sé málið…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *