Já….nýjustu fréttir herma að Bobby hafi vaknað snemma og farið í göngutúr. Nú er verið að vinna í því að fá mann til að snyrta hann. Heimildir herma að Ásbjörn rakari hafi verið nefndur sem líklegur maður til verksins. Aðspurður vildi Ásbjörn ekkert segja að svo stöddu. Við bíðum spennt eftir fleiri fréttum.

Þetta fréttirðu hvergi annarsstaðar nema á kúrbítnum…

0 thoughts on “

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *