Ég er að horfa útför páfans í róm. magnað að sjá svona marga samankomna á einum stað. allir mjög sorgmæddir. margir kallar í bleikum og rauðum kruflum. hellingur af þotuliði mætt. skrítið að sjá það allt þarna saman. svarna óvini sitjandi þarna hlið við hlið í sátt og samlindi. allskonar trúarleiðtoga sem segja að sitt sé best og allt hitt sé bull. afhverju geta þessir kallar ekki alltaf verið svona friðelskandi? setið kyrrir í sætunum sínum og hætt að metast um hver þeirra eigi flottustu sprengjuna eða flottasta guðinn.. þið eruð allir eins.

0 thoughts on “

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *