í dag á mjög merkileg kona afmæli. það er hún Aung San Suu Kyi. mér finnst merkilegt að hún eigi afmæli á þessum degi. 19. júní er jú afmælisdagur kosningaréttar kvenna á Íslandi og haldið er upp á 90 ára afmæli þess í dag. til hamingju með afmælið öll 🙂