Ég er ein heima á hraunhól að horfa á það var lagið með heeeeemmmmma GUNNNN!!!! Soldið skrítið að vera syngjandi alein uppí sófa fyrir framan sjónvarpið.. Það eru óperusöngvarar í þættinum. kall og kona og ég er að fríka út á þeim. Sérstaklega kallinum. Maður syngur ekki Rolling Stones í óperustíl.. Svo er hann svo grobbinn! eins og ég held reyndar að allir óperusöngvarar séu.. Konan er ekkert skemmtileg heldur. Freyr Eyjólfs og Bárður í stundinni okkar eru í inu liðinu. Þeir eru miklu skemmtilegri. Hemmi heldur svo greinilega með óperugenginu.. enda einhverjar bráðhugguleir eldriborgarar í klapphliðinu hjá þeim. Hemmi er nú soldið í að heilla ellismellina.
æjá.. þetta kalla menn skemmtun (??)

One thought on “

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *