30. August, 2005almenntHeiða Björk Ég á einn sætan og skemmtilegan frænda sem er tveggja ára í dag. Það er hinn eini sanni Tómas Orri sem hér sést gæða sér á snakki. Til hamingju með afmælið sætastur :o) og Matta og Hjálmar til hamingju með frumburðinn!