3000 lög

Jæja, nú er ég búin að hlusta á 3000 lög í tölvunni minni síðan ég skráði mig á audioscrobblerinn 5. júní síðastliðinn. Þá er við hæfi að líta aðeins yfir farinn veg, líta um öxl, líta til beggja hliða og skoða hvað ég er búin að vera að hlusta á..

Uppáhaldshljómsveitir:

  1. U2 – 469 hlustanir
  2. The White Stripes – 182 hlustanir
  3. Damien Rice – 165 hlustanir
  4. The Arcade Fire – 140 hlustanir
  5. Franz Ferdinand – 121 hlustanir
  6. Nick Cave and the Bad Seeds – 118 hlustanir
  7. Antony and the Johnsons – 94 hlustanir
  8. Belle and Sebastian – 81 hlustanir
  9. Coldplay – 74 hlustanir
  10. Keane – 73 hlustanir

Uppáhaldslög:

  1. The Arcade Fire – Neighborhood #1 (Tunnels) – 22 hlustanir
  2. Coldplay – Fix You – 20 hlustanir
  3. Damien Rice – Delicate – 19 hlustanir
  4. The White Stripes – My Doorbell – 19 hlustanir
  5. The Arcade Fire – Crown of Love – 18 hlustanir
  6. U2 – Yahweh – 18 hlustanir
  7. Antony and the Johnsons – Hope There’s Someone – 18 hlustanir
  8. U2 – Running to Stand Still – 17 hlustanir
  9. The Arcade Fire – Wake Up – 17 hlustanir
  10. The White Stripes – Blue Orchid – 16 hlustanir

Þar hafið þið það.. þetta er skemmtilegt. Vá hvað ég skrifaði oft hlustanir 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *