Eitt gott atriði í gær þegar leikurinn var að byrja í sjónvarpinu. Þá birtirst þetta á skjánum:
“beðist er velvirðingar á að íslenskan þul vantar. Viðgerð stendur yfir.”
Þetta fanst mér fyndið. Var þulurinn bilaður?
annars, góður leikur.. áfram Ísland :o)
Var þetta sagt?hahahahaha-ég komst í gírinn við þennan lestur. Svanfríður