Jæja,
Pizzan er í ofninum, rauðvín komið í glas, búið að kveikja á kertum… Nú er bara að bíða eftir leiknum. Hálftími til stefnu. Ekkert stress (þökk sé rauðvíni og kertaljósum) bara tilhlökkun. Ætli við vinnum? Ég held það..
Helgin er framundan. Helgarfrí. Það verður ljúft..