Leikur framundan..

Jæja,
Pizzan er í ofninum, rauðvín komið í glas, búið að kveikja á kertum… Nú er bara að bíða eftir leiknum. Hálftími til stefnu. Ekkert stress (þökk sé rauðvíni og kertaljósum) bara tilhlökkun. Ætli við vinnum? Ég held það..

Helgin er framundan. Helgarfrí. Það verður ljúft..

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *