Hann á afmæl’í dag!
Hann á afmæli KÚRBÍTURIIINNNNN!!!!
Hann á aaafmæææl’ííííí daaaaaaaaag!!
Þetta hafa verið frábær tvö ár!
Elskulegustu lesendur okkar elskulegusta kúrbíts, þið eruð frábær. Takk fyrir að koma og takk fyrir að koma aftur og aftur..
hiphiphúrrrraa fyrir ykkur :o)
Herra og Frú Kúrbítur
Ofurpési og Heiða Björk
kongrats..
Já til hamingju með það, og bara svona í tilefni dagsinns er ég búinn að koma helv blogginu á stað aftur.