Tónleikar í kvöld

Jibbý!
Joanna Newsom, Smog og Slowblow í kvöld í Fríkirkjunni. Hlakka mjög mikið til. Hlakka mest til að sjá Smog. Hann er algjört yndi. Við erum bara nýbúin að fatta hann og búin að hafa hann í eyrunum síðan. Það var eitthvað sem small.

Flottur Smog. Hann heitir samt held ég Bill. Hann er líka kærastinn hennar Joönnu Newsom. Hlakka til í kvöld :o) Jibbý!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *