æjá..
fertugsaldurinn nálgast á ógnarhraða! Að hugsa sér að ég sé að verða þrítug! Það er magnað afrek finnst mér. Afmælisveislan mín verður um helgina og ég er orðin mjög spennt. Enda ekki haldið uppá afmælið mitt síðan ég var bara 10 ára held ég, svei mér þá. Það gerir þetta allt ennþá skemmtilegra.. já og afmæliskjóllin minn sem ég er búin að kaup mér.. hann er algjört æði. Hlakka mjög mikið til að vera í honum. Ég hlakka líka til að hitta allt fólkið mitt sem kemur í heimsókn.. Það verður best :o)
æjá, gleymdi að segja frá því að ég setti inn nokkrar myndir teik a lúk !