KINGS OF LEON!

Söngvarinn í Kings of Leon er sko uppáhalds söngvarinn minn í dag og Kings of Leon er uppáhalds hljómsveitin mín. Þeir eru að bjarga lífi mínu trekk í trekk þessa dagana, tjahh.. allavega geðheilsunni.

Varð bara að deila þessu með ykkur. Ég er gjörsamlega skotin í þessum gaurum!

Uppáhalds lagið mitt heitir Knocked Up 🙂

5 thoughts on “KINGS OF LEON!

  1. Þeir eru líka uppáhaldshljómsveitin mín. Uppáhaldslögin eru nokkur.. Four Kicks, Black thumbnail.. omg og True Love Way, Charmer.. Sex on fire.. Knocked Up.. en ætli Charmer standi ekki uppúr ef ég þarf að komast í stuð.. Get samt varla gert upp á milli, er búin að hlusta á Because of the times svo oft að hún er eins og gott faðmlag. Svo er nýja platan búin að renna stanslaust í 3 vikur, eina sem ég hlusta á annað eru hinar Kings of Leon plöturnar 🙂
    Og vissiru það að hljómsveitin samanstendur af þremur bræðrum og einum frænda, mér finnst það ótrúlega kjút 🙂

  2. segjum tvær, ef þeir bjarga lífum og geðheilsum og ég veit ekki hvað. Þá veitir sko ekkert af þeim í mín eyru

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *