Ég er að henda öllum uppskriftunum mínum hingað inn. Ætla bara að setja þær inn sem færslur hér og þar og flokka þær í catagories. Þannig verður held ég ekkert erfitt að finna þær… nenni ekki að eiga tvo vefi. Er alltaf að gleyma passinu á uppskriftavefinn. sjííííííí… ég veit, gebba vesen á mér og ekkert svakalega gaman að copy/paste-a .. afhverju er ég alltaf með þetta vesen?
massa kúrbítur.. og það er svo hressandi að koppía og peista… hefuru nokkuð annað að gera í fæðingarorlofi.. 😉
hlakka til að skoða uppskriftirnar hér, skil þig með passwordin ég er ansi lunkin við að gleyma þeim