Mér finnst þetta alveg ótrúlega skemmtilegt lag, jafnvel meiriháttar!
Finnst ykkur það ekki??
vííííí svo gaman að uppgvöta eitthvað nýtt sem er skemmtilegt og jafnvel meiriháttar!
Og auðvitað var hann að spila á síðustu Airwaves, sem ég fór ekki á… Alltaf er maður að missa af einhverju stórkostlegu. En hann er víst að spila líka á Nasa þann 30. des með Retro Stefson og Of monsters and men.. !!