Category Archives: uppáhalds
Tony Bennett
Þessi snillingur kemur fram í Eldborgarsal Hörpunnar þann 10. ágúst næstkomandi og ég verð þar 🙂
Uppáhalds í dag!
Þetta er uppáhald dagsins í dag.. og held ég bara í nokkra daga! IKEA Satan, íslensk grúbba sem spilar satanískan blúsmetal. Mér finnst þau samt alveg himnesk..
Á heimasíðunni sinni útskýra þau sjálf sig svona:
IKEA SATAN keeps the mind, body and soul free from self-destructive behaviour and supports clean living. They use Fender Cyber Twin amp, Washburn guitar, trashy Yamaha bass and a black custom made Yamaha drum kit. They are hooked on strange literature from authors such as Thomas Campbell (My Big TOE, Binaural Beats), Terence McKenna (Psychedelic Drugs and their Role in Society) and Tarthang Tulku (Knowledge of Time and Space) and in between reading they play their music as loud as they can.
Frábært!? Tékkið á þeim líka á dásemdinni sem er gogoyoko!
Nýjasta uppáhaldið mitt
Þetta er hljómsveitin Samaris sem vann músíktilraunirnar á þessu ári. Mér finnst þau algjört æði og mæli með þeim. Algjört æði segi ég!
Góða tungl er uppáhaldslagið mitt í dag.
Þau gáfu út EP, Hljóma þú, sem þú getur hlustað á og keypt á gogoyoko.. hvar annarsstaðar??